kranar
Grein

Listin að byggja rétt

Niðurstaða greiningar hagfræðinga hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun er að nauðsynlegt sé að hið opinbera styðji við byggingarmarkaðinn til að uppbygging verði í samræmi við íbúðaþörf um allt land.
Jónas Atli Gunnarsson, Ólafur Þórisson
6 mín
Lesa núna
Grein

Áhættumat fyrir erfðablöndun laxa

Í þessari grein og skýrslunni sem hún byggir á hefur verið sýnt að með því að bæta breytileika inn í gildandi líkan Hafrannsóknastofnunar er mjög líklegt að hlutfall eldislax fari oft yfir viðmiðunarmörk, ólíkt því sem fram kemur í gildandi líkani stofnunarinnar.
Jón Sch. Thorsteinsson, Kalman Christer, Særós Eva Óskarsdóttir, Árni Sv. Mathiesen
6 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Kant og Keynes

Velta má því fyrir sér hvort að réttarríkið geti verið í hættu ef að fáveldi nær yfirhöndinni við löggjöfina þar sem setja á lýðræðislegar reglur samfélagsins með almannahag að leiðarljósi.
1 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Óæskileg hliðaráhrif

Samspil þar að vera á milli peningastefnu seðlabanka og stefnu opinberra fjármála sem birtist í fjármálaáætlunum. Auk þess hafa vaxtahækkanir seðlabanka ýmis óæskileg hliðaráhrif.
1 mín
Lesa núna
Grein

Peningastefnan og margvísleg áhrif hennar

Hækkun vaxta seðlabankans er ætlað að hafa áhrif til lækkunar verðbólgu. Hér er fjallað um ýmis önnur áhrif peningastefnunnar sem fylgja og nauðynlegar aðgerðir samhliða.
Gylfi Zoëga
6 mín
Lesa núna
seðlar
Grein

Vísitala, verðbætur og kjarasamningar: Hvað kostar krónan? - Seinni hluti

Í þessum síðari hluta greinar um íslensku krónuna er fjallað um ókosti hennar og kostnað, verðtryggingu og væntanlegar breytingar á vísitölumælingum með áhrifum á kjarasamninga.
Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
7 mín
Lesa núna
50133866411_c2f1f5fbe4_k
Grein

Enn af verðbólgu og vöxtum

Ytri nefndarmaður peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands skýrir hér, í ljósi fundargerðar nefndarinnar sem birtist í síðustu viku, hvers vegna ákveðið var að halda meginvöxtum bankans óbreyttum á vaxtaákvörðunarfundinum í síðasta mánuði.
Herdís Steingrímsdóttir
7 mín
Lesa núna
50040234661_e60c299445_k
Grein

Vísitala, verðbætur og kjarasamningar: Hvað kostar krónan? - Fyrri hluti

Í þessun fyrri hluta greinar um krónuna er fjallað um árangur síðustu ára við uppfyllingu markmiða um afnám verðtryggingar lána og yfirstandandi breytingar á mælingu húsnæðisliðar vísitölu neysluverðs.
Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
7 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Viss efnahagsstjórn

Í þessum sálmum er fjallað um stjórn efnahagsmála og efnahagsreikninga seðlabanka. Þá koma einnig við sögu þeir Jóhannes Nordal, John Kenneth Galbraith, John Maynard Keynes.
1 mín
Lesa núna
Vatnsfellsstod_1
Grein

Lærum af reynslunni fyrir náttúruna og okkur öll

Orkuskiptin mega ekki verða til þess að verkfærunum sem sett hafa verið fram til þess að forgangsraða virkjanakostum í gegnum rammaáætlunarferlið verði hent út í hafsauga. Því það er á hinu stjórnmálalega sviði en ekki í hinu faglega ferlið sem að verkefnið hefur tafist.
Björg Eva Erlendsdóttir
6 mín
Lesa núna
Ljosafossstod_27
Grein

Yfirstíganleg verkefni í orkumálum

Tækifærin til bættrar orkunýtingar eru mikil og það sem vantar upp á í orkuöflun kallar á frekari virkjun kemur skýrt fram í þessari grein. Það er sameiginlegt úrlausnarefni allra landsmanna að koma að umskiptingunni í orkumálum.
Þóra Arnórsdóttir
6 mín
Lesa núna
dsf5066-2
Grein

Kjarasamningar, verðbólga og stýrivextir

Vinna Seðlabankans við að ná niður verðbólgu er verk í vinnslu, hjáleiðirnar ekki margar og fara þarf um þær með varúð. Í þessari grein eru áhrif nýgerðra kjarasamninga greind og metin í ljósi hagvaxtar og áhrifa á tekjuöflun hins opinbera, ríkis og sveitarfélaga. Einnig kemur fram að raunvextir hafa ekki verið hærri hérlendis í þrjá áratugi.
Ásgeir Daníelsson
6 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Lækkun launa, hækkun vaxta, fjölgun fólks og fækkun fæðinga

Nú eftir páskafrí kemur út mánaðarleg prent útgáfa Vísbendingar í annað sinn, þrjár eldri greinar eru endurprentaðar með þremur nýjum greinum í þessu tölublaði auk lengri leiðara á baksíðu, sem hér birtist.
3 mín
Lesa núna
_DSF3399
Grein

Framtíðin er fámenn

Nýjustu tölur Hagstofunnar um minni fjölgun landsmanna eru ekki stærsta áhyggjuefnið varðandi fólksfjölgun heldur frjósemi og hratt lækkandi fæðingartíðni sem fallið hefur um hálft barn á aðeins einum áratug.
Gylfi Magnússon
7 mín
Lesa núna
1924-konurh-(800x556)
Grein

„Sláturfélag Suðurlands nr. 2“

Niðurskurðarhyggja á Íslandi í 100 ár. Forsagan og gagnrýni á hana allt frá því Bjarni Jónsson frá Vogi notaði sláturfélagsnafnið um Alþingi á sparnaðarþinginu mikla vorið 1924.
Dr. Sveinn Máni Jóhannesson
7 mín
Lesa núna