dsf3958
Grein

Horfur í efnahagsmálum krefjast lækkunar opinberra skulda

Það er tilefni til bjartsýni þrátt fyrir að aðstæður krefjist varfærni í hagstjórn. Efnahagslegar forsendur fyrir fjármálaáætlun sýna að kaupmáttur hefur vaxið hér mikið, landsframleiðsla á mann er komin á sama stig og fyrir farsóttina og jafnari dreyfingu uppruna útflutningtekna.
Sigurður Páll Ólafsson
6 mín
Lesa núna
Grein

Traust fjármál hins opinbera

Langtíma þróun birtir áhugaverða mynd af stöðu opinberra fjármála. Samneyslan fer minnkandi og eignatekjur standa undir stærstum hluta vaxtagjalda.
Gylfi Magnússon
5 mín
Lesa núna
dsf3988_KoGVuSD
Aðrir sálmar

Opinber fjármál, skuldir og stofnanir

Tölublað vikunnar er helgað opinberum fjármálum í tilefni álits fjármálaráðs sem birtist í vikunni á framlagðri tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun til næstu fimm ára.
3 mín
Lesa núna
Grein

Náttúran dreifði eldislöxum hundruð kílómetra

Í framhaldi af fyrri grein höfunda um áhættumat fyrir erfðablöndun eldislaxa í náttúrunni eftir slysasleppingar fylgir í þessari grein nánari greining á dreifingu laxanna.
Jón Sch. Thorsteinsson, Kalman Christer, Særós Eva Óskarsdóttir, Árni Sv. Mathiesen
4 mín
Lesa núna
kranar
Grein

Listin að byggja rétt

Niðurstaða greiningar hagfræðinga hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun er að nauðsynlegt sé að hið opinbera styðji við byggingarmarkaðinn til að uppbygging verði í samræmi við íbúðaþörf um allt land.
Jónas Atli Gunnarsson, Ólafur Þórisson
6 mín
Lesa núna
Grein

Áhættumat fyrir erfðablöndun laxa

Í skýrslu sem þessi grein byggir á hefur verið sýnt að með því að bæta breytileika inn í gildandi líkan Hafrannsóknastofnunar er mjög líklegt að hlutfall eldislax fari oft yfir mörk.
Jón Sch. Thorsteinsson, Særós Eva Óskarsdóttir, Árni Sv. Mathiesen, Kalman Christer
6 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Kant og Keynes

Velta má því fyrir sér hvort að réttarríkið geti verið í hættu ef að fáveldi nær yfirhöndinni við löggjöfina þar sem setja á lýðræðislegar reglur samfélagsins með almannahag að leiðarljósi.
1 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Óæskileg hliðaráhrif

Samspil þarf að vera á milli peningastefnu og stefnu opinberra fjármála sem birtist í fjármálaáætlun. Þá hafa vaxtahækkanir seðlabanka einnig ýmis óæskileg hliðaráhrif.
1 mín
Lesa núna
Grein

Peningastefnan og margvísleg áhrif hennar

Hækkun vaxta seðlabankans er ætlað að hafa áhrif til lækkunar verðbólgu. Hér er fjallað um ýmis önnur áhrif peningastefnunnar sem fylgja og nauðynlegar aðgerðir samhliða.
Gylfi Zoëga
6 mín
Lesa núna
seðlar
Grein

Vísitala, verðbætur og kjarasamningar: Hvað kostar krónan? - Seinni hluti

Í þessum síðari hluta greinar um íslensku krónuna er fjallað um ókosti hennar og kostnað, verðtryggingu og væntanlegar breytingar á vísitölumælingum með áhrifum á kjarasamninga.
Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
7 mín
Lesa núna
50133866411_c2f1f5fbe4_k
Grein

Enn af verðbólgu og vöxtum

Ytri nefndarmaður peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands skýrir hér, í ljósi fundargerðar nefndarinnar sem birtist í síðustu viku, hvers vegna ákveðið var að halda meginvöxtum bankans óbreyttum á vaxtaákvörðunarfundinum í síðasta mánuði.
Herdís Steingrímsdóttir
7 mín
Lesa núna
50040234661_e60c299445_k
Grein

Vísitala, verðbætur og kjarasamningar: Hvað kostar krónan? - Fyrri hluti

Í þessun fyrri hluta greinar um krónuna er fjallað um árangur síðustu ára við uppfyllingu markmiða um afnám verðtryggingar lána og yfirstandandi breytingar á mælingu húsnæðisliðar vísitölu neysluverðs.
Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
7 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Viss efnahagsstjórn

Hér er fjallað um stjórn efnahagsmála og efnahagsreikninga seðlabanka en við sögu koma Jóhannes Nordal, John Kenneth Galbraith og John Maynard Keynes.
1 mín
Lesa núna
Vatnsfellsstod_1
Grein

Lærum af reynslunni fyrir náttúruna og okkur öll

Orkuskiptin mega ekki verða til þess að verkfærunum sem sett hafa verið fram til þess að forgangsraða virkjanakostum í gegnum rammaáætlunarferlið verði hent út í hafsauga. Því það er á hinu stjórnmálalega sviði en ekki í hinu faglega ferlið sem að verkefnið hefur tafist.
Björg Eva Erlendsdóttir
6 mín
Lesa núna
Ljosafossstod_27
Grein

Yfirstíganleg verkefni í orkumálum

Tækifærin til bættrar orkunýtingar eru mikil og það sem vantar upp á í orkuöflun kallar á frekari virkjun kemur skýrt fram í þessari grein. Það er sameiginlegt úrlausnarefni allra landsmanna að koma að umskiptingunni í orkumálum.
Þóra Arnórsdóttir
6 mín
Lesa núna
dsf5066-2
Grein

Kjarasamningar, verðbólga og stýrivextir

Vinna Seðlabankans við að ná niður verðbólgu er verk í vinnslu, hjáleiðirnar ekki margar og fara þarf um þær með varúð. Í þessari grein eru áhrif nýgerðra kjarasamninga greind og metin í ljósi hagvaxtar og áhrifa á tekjuöflun hins opinbera, ríkis og sveitarfélaga. Einnig kemur fram að raunvextir hafa ekki verið hærri hérlendis í þrjá áratugi.
Ásgeir Daníelsson
6 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Lækkun launa, hækkun vaxta, fjölgun fólks og fækkun fæðinga

Nú eftir páskafrí kemur út mánaðarleg prent útgáfa Vísbendingar í annað sinn, þrjár eldri greinar eru endurprentaðar með þremur nýjum greinum í þessu tölublaði auk lengri leiðara á baksíðu, sem hér birtist.
3 mín
Lesa núna
_DSF3399
Grein

Framtíðin er fámenn

Nýjustu tölur Hagstofunnar um minni fjölgun landsmanna eru ekki stærsta áhyggjuefnið varðandi fólksfjölgun heldur frjósemi og hratt lækkandi fæðingartíðni sem fallið hefur um hálft barn á aðeins einum áratug.
Gylfi Magnússon
7 mín
Lesa núna
1924-konurh-(800x556)
Grein

„Sláturfélag Suðurlands nr. 2“

Niðurskurðarhyggja á Íslandi í 100 ár. Forsagan og gagnrýni á hana allt frá því Bjarni Jónsson frá Vogi notaði sláturfélagsnafnið um Alþingi á sparnaðarþinginu mikla vorið 1924.
Dr. Sveinn Máni Jóhannesson
7 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Frjósemi og niðurskurðarhyggja

Ekki liggja fyrir rannsóknir á því hvort niðurskurður útgjalda úr ríkissjóði hefur áhrif á minnkandi barneignir eða hvort að fjárhagslegir hvatar virka til aukinnar frjósemi. Greinar vikunnar fjalla um þessi þjóðfélagslegu málefni og fámennið hér í fortíð og framtíð.
1 mín
Lesa núna
Grein

Seðlabankar í hönk

Verðbólga var í fyrra 8,6% á Íslandi, borið saman við 5,6% á evrusvæðinu og 4,1% í Bandaríkjunum. Ófýsi stjórnvalda til að leiðrétta tvíþætta kerfisvillu virðist hafa staðið í vegi fyrir nýrri og frjórri hugsun í seðlabönkum til að bregðast við verðbólgunni.
Þorvaldur Gylfason
9 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Hag- og líffræðilegur fjölbreytileiki

Líffræðilegur fjölbreytileiki er mikilvægur fyrir stöðugt vistkerfi og sjálfbærni í umhverfinu. Á svipaðan hátt er fjölbreytileiki kenninga hagfræðinnar forsenda þessa að efnahagslífið forðist kerfisvillur.
1 mín
Lesa núna
Fig.05.1
Grein

Tvídauði: Örlög dýrategunda á mannöld

Líffræðilegur fjölbreytileiki er mikilvæg forsenda sjálfbærrar auðlindanýtingar. Ofveiði olli útdauða geirfuglsins og nú ógna loftslagsbreytingar tilvist tuttugu og sjö þúsund ára gamalla hellamynda af fuglunum merkilegu sem laða til sín milljón ferðamanna á ári til að heimsækja minjasafn um myndskreytta hellinn.
Gísli Pálsson
6 mín
Lesa núna
9253-Arealentwicklung-Tribschen-Luzern_Standort_A1_F2_red
Grein

Fjárfesting lífeyrissjóða á íbúða- og leigumarkaði

Hér birtast hugleiðingar fasteignahagfræðings sem starfar á alþjóðlegum markaði um áhrif þess að lífeyrissjóðir hérlendis fjárfesti í uppbyggingu íbúða á stórum skala. Slíkt er algengt erlendis. Þannig má styðja við nægilegt framboð íbúða og halda verðbólgu þeirra í skefjum. Raundæmi frá útlöndum og einfölduð staðfærð skýringardæmi styðja við röksemdafærsluna. Lagafrumvarp mun vera væntanlegt og fréttist nú af auknum fjárfestingum sjóðanna í íbúðum.
Ólafur Margeirsson
6 mín
Lesa núna
W14x_Protesters_at_Austurvöllur_0993
Grein

Nýja Ísland

Íslenskt samfélag hefur tekið stakkaskiptum á síðustu árum. Fólksfjöldaþróun hefur verið þar einn af fyrirferðarmiklum þáttum. Á síðustu fjórum árum hafa tveir þriðjungar fjölgunar þjóðarinnar stafað af aðflutningi erlendra ríkisborgara en aðeins einn þriðjungur vegna þeirra sem hér eru fæddir. Breytt samsetning íbúa hefur áhrif á tungumálið, menningu, viðhorf og gildismat, en þessir þættir eru settir í alþjóðlegt samhengi hér.
Gylfi Zoëga
6 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Skipulag og viðbragð

Greinar vikunnar fjalla um húsnæði og íbúa, tvö samtengd málefni þar sem bæði þarf að huga að skipulagi og viðbragði. Reddingar eru stundum nauðsynlegar en ekki alltaf besta leiðin til uppbygging en langtíma fjárfestingar, s.s. lífeyrissjóða, líklegri til árangurs.
1 mín
Lesa núna
DJI_20240205142333_0413_D
Grein

Þetta reddast?

Hér er sett fram sú hugmynd að sett verði strax á fót rannsóknarnefnd Alþings fyrir aðgerðir vegna Reykjaneseldanna síðari svo samhæfa megi yfirsýn og tryggja sjálfstætt eftirlit sem skapað getur trúverðugleika sem haldist til lengri tíma fyrir þær ákvarðanir sem taka verður.
Ragnar Hjálmarsson
8 mín
Lesa núna