Til baka

Grein

Áhættumat fyrir erfðablöndun laxa

Í skýrslu sem þessi grein byggir á hefur verið sýnt að með því að bæta breytileika inn í gildandi líkan Hafrannsóknastofnunar er mjög líklegt að hlutfall eldislax fari oft yfir mörk.

Landsamband veiðifélaga réð Arev tölfræði til þess að fara yfir þann þátt áhættumats Hafrannsóknastofnunar[05179b] sem lýtur að áhættumatslíkani fyrir ágengni eldislax í laxveiðiám á Íslandi og skilaði Arev skýrslu[d65b3f] sem kynnt var í mars.

Í gildandi lögum um fiskeldi[bc16e9] er áhættumat erfðablöndunar skilgreint þannig: „Mat á því …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein