Til baka

Grein

Enn af verðbólgu og vöxtum

Ytri nefndarmaður peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands skýrir hér, í ljósi fundargerðar nefndarinnar sem birtist í síðustu viku, hvers vegna ákveðið var að halda meginvöxtum bankans óbreyttum á vaxtaákvörðunarfundinum í síðasta mánuði.

50133866411_c2f1f5fbe4_k
Mynd: Seðlabanki Íslands

Á fundi sínum í mars 2024 ákvað peningastefnunefnd að halda stýrivöxtum í 9,25% og hafa vextir þá verið óbreyttir síðan í ágúst 2023. Á þeim tíma hefur dregið úr verðbólgu og taumhald peningastefnunnar því aukist þrátt fyrir óbreytt vaxtastig. Líkt og kemur fram í fundargerð frá fundi peningastefnunefndar í mars …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein