Til baka

Grein

Fjárfesting lífeyrissjóða á íbúða- og leigumarkaði

Hér birtast hugleiðingar fasteignahagfræðings sem starfar á alþjóðlegum markaði um áhrif þess að lífeyrissjóðir hérlendis fjárfesti í uppbyggingu íbúða á stórum skala. Slíkt er algengt erlendis. Þannig má styðja við nægilegt framboð íbúða og halda verðbólgu þeirra í skefjum. Raundæmi frá útlöndum og einfölduð staðfærð skýringardæmi styðja við röksemdafærsluna. Lagafrumvarp mun vera væntanlegt og fréttist nú af auknum fjárfestingum sjóðanna í íbúðum.

9253-Arealentwicklung-Tribschen-Luzern_Standort_A1_F2_red
„Lou“ byggingarverkefnið í Luzern fyrir miðri mynd.
Mynd: hrs.ch

Á samráðsgátt stjórnvalda liggja fyrir áform um lagasetningu er varðar breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Í stuttu máli er ætlunin að auðvelda lífeyrissjóðum að koma að uppbyggingu á íbúðum til útleigu með því að rýmka heimildir sjóðanna til fjárfestinga í leigufélögum.

Málefnið er brýnt og vonandi …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein