Til baka

Grein

Kjarasamningar, verðbólga og stýrivextir

Vinna Seðlabankans við að ná niður verðbólgu er verk í vinnslu, hjáleiðirnar ekki margar og fara þarf um þær með varúð. Í þessari grein eru áhrif nýgerðra kjarasamninga greind og metin í ljósi hagvaxtar og áhrifa á tekjuöflun hins opinbera, ríkis og sveitarfélaga. Einnig kemur fram að raunvextir hafa ekki verið hærri hérlendis í þrjá áratugi.

dsf5066-2
Mynd: Golli

Það hafa náðst kjarasamningar milli stórs hluta verkalýðsfélaga og Samtaka atvinnulífsins. Þessir samningar hafa fengið nafnið stöðug–leikasamingar. Það er að mörgu leyti réttnefni. Laun eiga að hækka um 3,25% frá 1. febrúar í ár en þó að lágmarki um 23.750 kr. sem þýðir að laun undir 730.769 kr. hækka um …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein