Til baka

Grein

Listin að byggja rétt

Niðurstaða greiningar hagfræðinga hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun er að nauðsynlegt sé að hið opinbera styðji við byggingarmarkaðinn til að uppbygging verði í samræmi við íbúðaþörf um allt land.

kranar
Mynd: Bára Huld Beck

Húsnæðisskortur er teygjanlegt hugtak sem erfitt er að mæla. Smekkur fólks sveiflast með verðbreytingum, þar sem kaupendur bregðast við verðhækkunum með því að minnka við sig og búa þrengra þegar húsnæði verður dýrara en kaupa sér stærra heimili þegar húsnæði lækkar í verði.

Með upplýsingum frá sveitarfélögum, viðhorfskönnunum og greiningu …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein