Til baka

Grein

Nýja Ísland

Íslenskt samfélag hefur tekið stakkaskiptum á síðustu árum. Fólksfjöldaþróun hefur verið þar einn af fyrirferðarmiklum þáttum. Á síðustu fjórum árum hafa tveir þriðjungar fjölgunar þjóðarinnar stafað af aðflutningi erlendra ríkisborgara en aðeins einn þriðjungur vegna þeirra sem hér eru fæddir. Breytt samsetning íbúa hefur áhrif á tungumálið, menningu, viðhorf og gildismat, en þessir þættir eru settir í alþjóðlegt samhengi hér.

W14x_Protesters_at_Austurvöllur_0993
Mynd: OddurBen

Íslenskt þjóðfélag hefur breyst mikið á síðustu árum og áratugum með aðflutningi erlendra ríkisborgara. Innflytjendur eru hlutfallslega flestir á Suðurnesjum (nærri 30%) og á Vestfjörðum (yfir 20%) og á höfuðborgarsvæðinu hafa þeir valið sér að búa í ákveðnum hverfum, einkum Breiðholti og Árbæ, fremur en í mörgum öðrum bæjarhlutum. Um …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein