Til baka

Grein

Peningastefnan og margvísleg áhrif hennar

Hækkun vaxta seðlabankans er ætlað að hafa áhrif til lækkunar verðbólgu. Hér er fjallað um ýmis önnur áhrif peningastefnunnar sem fylgja og nauðynlegar aðgerðir samhliða.

Vextir Seðlabankans eru nú í hæstu hæðum hér á landi en þeir hafa verið 9,25% síðan í ágúst í fyrra þegar þeir voru hækkaðir um 0,50% eftir að hafa verið hækkaðir um 1,25% í maí sama ár og 1% í mars og 0,5% í febrúar. Samtals hækkuðu þannig vextir Seðlabankans …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein