Til baka

Grein

„Sláturfélag Suðurlands nr. 2“

Niðurskurðarhyggja á Íslandi í 100 ár. Forsagan og gagnrýni á hana allt frá því Bjarni Jónsson frá Vogi notaði sláturfélagsnafnið um Alþingi á sparnaðarþinginu mikla vorið 1924.

1924-konurh-(800x556)
Íhaldsflokkurinn vorið 1924

Nú á vordögum eru hundrað ár frá því að niðurskurðarstefnan (e. austerity) nam land á Íslandi. Upphafið má rekja til vorþings árið 1924 sem fékk viðurnefni með rentu: „sparnaðarþingið mikla“. Hinn nýstofnaði Íhaldsflokkur, sem hafði boðið fram undir merkjum Sparnaðarbandalagsins haustið áður, hafði gert niðurskurð að kosningamáli. Án þess þó …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein