Til baka

Grein

Tvídauði: Örlög dýrategunda á mannöld

Líffræðilegur fjölbreytileiki er mikilvæg forsenda sjálfbærrar auðlindanýtingar. Ofveiði olli útdauða geirfuglsins og nú ógna loftslagsbreytingar tilvist tuttugu og sjö þúsund ára gamalla hellamynda af fuglunum merkilegu sem laða til sín milljón ferðamanna á ári til að heimsækja minjasafn um myndskreytta hellinn.

Fig.05.1
Eldey, síðustu heimkynni geirfuglanna. Mynd: Sindri Gíslason
Mynd: Sindri Gíslason

Íslenska orðið “tvídauði” á sér ekki langa sögu ef marka má timarit.is. Elsta dæmið, tæplega aldargamalt, er í Morgunblaðinu (10. apríl 1926) í umfjöllun um erlenda skáldsögu. Næsta dæmi (lýsingarorðsmynd orðsins) kemur úr tímaritinu Rétti árið 1981 og það er öllu nær raunheimi. Hér er það Ólafur Ragnar Grímsson, síðar …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein