Til baka

Grein

Vísitala, verðbætur og kjarasamningar: Hvað kostar krónan? - Seinni hluti

Í þessum síðari hluta greinar um íslensku krónuna er fjallað um ókosti hennar og kostnað, verðtryggingu og væntanlegar breytingar á vísitölumælingum með áhrifum á kjarasamninga.

seðlar
Mynd: Davíð Þór

Vert er að hafa í huga að þegar breyting verður á verðbólgu er það vegna þess að vísitala neysluverðs er að hækka eða lækka. Breyting á verðbólgu er þannig ekki algild breyting á verðlagi. Ef verðbólga lækkar, er ekki þar með sagt að verðlag lækki, heldur aðeins að verðlag hækkar …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein