Til baka

Grein

Vísitala, verðbætur og kjarasamningar: Hvað kostar krónan? - Fyrri hluti

Í þessun fyrri hluta greinar um krónuna er fjallað um árangur síðustu ára við uppfyllingu markmiða um afnám verðtryggingar lána og yfirstandandi breytingar á mælingu húsnæðisliðar vísitölu neysluverðs.

50040234661_e60c299445_k
Mynd: Seðlabanki Íslands

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur frá 30. nóvember 2017 segir að téð ríkisstjórn muni stíga markviss skref á kjörtímabilinu til afnáms verðtryggingar á lánum. Í tengslum við gerð Lífskjarasamnings aðila vinnumarkaðarins birti ríkisstjórnin þann 3. apríl 2019 yfirlýsingu um markviss skref til afnáms verðtryggingar í sjö liðum[95dbe5]:

  1. Frá …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein