Til baka

Grein

Yfirstíganleg verkefni í orkumálum

Tækifærin til bættrar orkunýtingar eru mikil og það sem vantar upp á í orkuöflun kallar á frekari virkjun kemur skýrt fram í þessari grein. Það er sameiginlegt úrlausnarefni allra landsmanna að koma að umskiptingunni í orkumálum.

Ljosafossstod_27
Ljósafosstöð.
Mynd: Landsvirkjun

Íslendingar brenna meira en milljón lítrum af olíu og bensíni á ári og greiða fyrir það 100-150 milljarða króna í erlendum gjaldeyri.[8dbf1b] Við erum flest sammála um að vilja koma þessari tölu niður í núll sem allra fyrst. Samt ætlum við ekki að hætta að keyra, sigla og fljúga …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein