Fullveldi - Jón Sigurðsson
Grein

Fullveldi – hvað er nú það?

Fyrri hluti - um fullveldishugtakið og þróun þess á alþjóða vísu
Þröstur Ólafsson
6 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Inngilding alþjóðlegs fjármagns

Fyrir 15 árum var sagt að Írland hafi bjargað bankakerfi sínu en Ísland ekki. Fyrir dyrum stendur nú enn að selja restina af öðrum bankanum sem er í eigu íslenska ríkisins þó það muni nú ekki bjarga fyrir horn halla ríkissjóðs, hvoru megin áramóta sem það verður. Sá írski stendur sterkar.
1 mín
Lesa núna
Höfuðstöðvar OECD
Grein

Staða innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði

Niðurstöður úr nýrri úttekt OECD eru hér dregnar saman varðandi vöxt og stöðu innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði, hæfni þeirra og menntun ásamt stöðu barna þeirra í skólum hérlendis.
Hlöðver Skúli Hákonarson
7 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Stærðfræðileg stjórnun

Samkeppni er nauðsynleg ef verslun og viðskipti eiga að blómstra. Til þess að svo verði þarf eftirlit og stjórnun sem virðir tölulegar upplýsingar og stærðfræðilegar staðreyndir. Annars losnum við ekki við hátt verðlag vegna fákeppninnar.
1 mín
Lesa núna
Bayesian
Grein

Harmleikurinn þegar Bayesian sökk

Náttúrulegar hamfarir og mannanna verk
Ásgeir Brynjar Torfason
6 mín
Lesa núna
Guðmundur Finnbogason
Grein

Stjórnunarkenning Guðmundar Finnbogasonar

Stjórnunarkenningar og saga þeirra er mikilvægt fræðasvið. Hér er rakin saga kenninga upphafsmanns vinnuvísindanna hérlendis sem var merkur fjölhyggjumaður um þekkingu.
Njörður Sigurjónsson
6 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Nýsköpun í hagstjórn

Nýskipan í ríkisrekstri varð vinsælt hugtak á þeim tíma sem skipavogin var fundin upp. Ný lög um opinber fjármál tóku gildi fyrir átta árum en samt hefur hallarekstur verið ríkjandi á þeim tíma samhliða miklum hagvexti. Nú stefnir hagvöxtur í hálft prósent á meðan verðbólga er yfir sex. Það gæti orðið mjög slæm blanda stöðnunar og hárrar verðbólgu.
1 mín
Lesa núna
unnamed
Grein

Marel og sagan

Skipavogin sem talin er merkilegasta iðnaðarvara sem fundin hefur verið upp á Íslandi lá til grundvallar stofnunar fyrirtækisins Marel fyrir rúmum fjörtíu árum síðan. Hér er farið yfir sögulegan bakgrunn fyrirtækisins í ljósi yfirstandandi umbreytinga á eignarhaldi þess.
Gunnar Þór Bjarnason
8 mín
Lesa núna
4dNJz7wPB4Ww_900x600_G97J2gYQ
Grein

Séreignarsparnaður sem hagstjórnartæki

Hagstjórn þarf að taka framförum eins og aðrir þættir samfélagsins. Þessi grein skýrir hugmyndina um hvernig skattalegir hvatar við nýtingu sparnaðar til greiðslu húsnæðislána geta virkað í hagstjórnarlegum tilgangi.
Már Wolfgang Mixa, Gylfi Zoëga
8 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Samþjappaður sveigjanleiki

Samþjöppun á matvörumarkaði er mun meiri heldur en samþjöppun aflaheimilda. Sveigjanleiki vinnumarkaðar hérlendis er mun meiri en áður vegna frjáls flæðis fólks á sameiginlega evrópska markaðnum.
1 mín
Lesa núna
gsf0355-2
Grein

Samþjöppun aflaheimilda - Staðan á markaðnum

Útreikningar sem birtast hér í þremur töflum sýna að samþjöppun aflaheimilda er ekki það mikil að gengið sé yfir alþjóðleg viðmið samkeppniseftirlita. Hins vegar er í samanburðartöflu skýrt að samþjöppun á matvörumarkaði er mjög mikil hérlendis.
Særós Eva Óskarsdóttir, Jón Sch. Thorsteinsson, Kristján Dagur Egilsson
3 mín
Lesa núna
Grein

Sveigjanleiki íslensks vinnumarkaðar

Hér er greind þróun og sveifla á vinnumarkaðinum með tilliti til vinnutíma og flutnings fólks milli landa. Sveigjanleiki þjóðhagslíkana hérlendis tekur þó ekki mið af þessum raunveruleika vinnumarkaðarins nema sem ytri stærðar.
Ásgeir Daníelsson
6 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Samfallin útþennsla

Hagnast má vel á vexti og þennslu tímabundið en samdráttur getur komið harðar niður þegar sjálfbærni ræður ekki för. Takmörkun á stöðugri aukningu í fjölda verður að ræða opinskátt – áður en allt springur.
1 mín
Lesa núna
Grein

Takmarkalaus vöxtur?

Þolmörk eða burðarþol verður að reikna út til þess að vöxtur geti verið sjálfbær.
Ari Trausti Guðmundsson
4 mín
Lesa núna
Grein

Ný heimsmynd

Efnahagslegt vægi Kína og Indlands getur innan tíðar orðið á pari við Bandaríkin og Evrópu. Fríverslun í stað viðskiptaþvingana og virtar alþjóðastofnanir skipta miklu í því samhengi.
Gylfi Magnússon
10 mín
Lesa núna