Aðrir sálmar

Vextir og verðbólga

Breytingar eru oft erfiðar. Sérstaklega hugmyndafræðilegar breytingar. Skynsamt fólk vill oftast ekkert skipta um skoðun. Þess vegna eiga nýjar hagfræðilegar hugmyndir og kenningar oftast ekkert auðvelt uppdráttar. Jafnvel þó þessar hagfræðilegu hugmyndir byggist á gamalgrónum sannleika, reynslu eða þekkingu.
1 mín
Lesa núna
Grein

Endalok græðgisverðbólgunnar?

Nú þegar að verðbólgan hefur hjaðnað verulega í löndunum í kringum okkur, jafnvel í Bretlandi, þá hefur umræðan um það að hve miklu leyti hún var drifin áfram af aukningu hagnaðar fyrirtækja náð betra jafnvægi á alþjóðavísu.
Ásgeir Brynjar Torfason
7 mín
Lesa núna
Aðsent

Gjaldeyrisinngrip seðlabanka gegn verðbólgu

Þrjú gröf unnin upp úr íslenskum hagtölum sýna gjaldeyrisinngrip Seðlabankans, gengi krónunnar og mismunandi undirliði vísitölunnar.
2 mín
Lesa núna
o8pplPZIOaPk_900x600_G97J2gYQ
Grein

Gætu verðstýringar hjálpað til við að berja niður verðbólguna?

Tveggja ára gömul Guardian grein sem vakti upp mikla umræðu birtist hér í íslenskri þýðingu þar sem nú hefur komið ýmislegt í ljós varðandi reynsluna af baráttunni við verðbólguna á þessum árum.
Isabella M. Weber
5 mín
Lesa núna
Grein

Stöðnunin mikla

Stöðnunin mikla stafar af minnkandi framleiðni og veldur óstöðugleika í efnahagslífinu og pólitískum óróa samkvæmt nýlegri bók sem fjallað er um í þessari grein.
Gylfi Zoëga
5 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Stöðugur órói í óstöðugu jafnvægi

Sjálfbærni og framleiðni eru lykilhugtök fyrir nútímalega hagfræði. Kenningar meginstraums hagfræðinnar um sjálfkrafa leitni í jafnvægi eiga kanski ekki vel við á óróatímum en þá geta femínískar kenningar og umhyggjuhagfræði veitt ferska sýn til úrvinnslu á óróa og óstöðugleika.
1 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Hvers vegna eru lög og regla?

Vonandi ekki til að fela hitt og þetta! Löggjöf um samkeppni og neytendavernd þarf í framkvæmd að tryggja gæði samkeppninnar og gott eftirlit með hvernig neytendavernd virkar. Það að gjaldskrár séu óljósar og illskiljanlegar jafnvel ólöglegar er ólíðandi í nútímasamfélagi.
1 mín
Lesa núna
bankamyndvefur
Grein

Bankar í bómull?

Mikil hagræðing hjá viðskiptabönkunum, sem felst í meiri sjálfvirknivæðingu, fækkun útibúa og starfsfólks, hefur skilað sér í verulegri lækkun á rekstrarkostnaði og aukinni arðsemi hluthafa. Í þessari grein er fjallað um hvernig má tryggja að viðskiptavinir njóti þess ábata einnig.
Auður Alfa Ólafsdóttir
7 mín
Lesa núna
afp.com-20230606-partners-043-471003210-highres
Grein

Fullveldisþras í 100 ár

Lögfræði er grundvallarfag fyrir viðskipti og efnahagsmál. Í þessari grein er farið yfir hvað felst nákvæmlega í fullveldishugtakinu og sýnt hvernig alþjóðlegir dómstólar hafa útskýrt alþjóðlega vinkla fullveldisins síðustu 100 árin. Það skiptir miklu máli fyrir alþjóðasamninga og -viðskipti.
Dr. Bjarni Már Magnússon
6 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Nýsköpun í ferðaþjónustu

Frumkvöðlakraftur til þess að þróa róbóta sem skipta um rúmföt ætti að vera til staðar hérlendis nú þegar ferðaþjónustan er okkar stærsta útflutningsgrein líkt og fyrir fiskvinnsluvélar fyrir áratugum þegar fiskur var það. Hærri laun ræstingafólks auka hvatana til þeirrar nýsköpunar en lág laun þess hluta vinnuaflsins draga úr þeim hvata.
1 mín
Lesa núna
shutterstock-2365760941
Grein

Erfið lífskjör ræstingafólks

Útvistun starfa hefur aukist og miklar breytingar orðið á vinnumarkaði með sjálfvirknivæðingu sem og sífellt hærra hlutfalli innflytjenda meðal vinnandi fólks
Kristín Heba Gísladóttir
5 mín
Lesa núna
Grein

Birting frumkvöðlaeiginleika í einkageiranum og þeim opinbera

Fjölbreytileiki vinnumarkaðar er mikilvægur og rannsókninni að baki greininni dregur fram markverðan mun í áhættusækni og frumkvöðlaásetningi karla og kvenna sem og milli einkageirans og hins opinbera.
Selma Dagmar Óskarsdóttir, Magnús Þór Torfason
5 mín
Lesa núna
Grein

Hin leiðin gegn verðbólgu

Verðbólgan á sér mismunandi orsakir sem kalla á mismunandi ástæður aðgerða gegn henni. Stefán Ólafsson birtir samaburð á verðbólgu og meginvöxtum seðlabanka í Evrópulöndunum og fer yfir sex leiðir til að bregðast við verðbólgu á annan hátt en með hækkunum vaxta.
Stefán Ólafsson
7 mín
Lesa núna
h_57627241
Grein

G7-löndin og BRICS-löndin: Hver er staðan?

Síðari hluti - fyrri hluti birtist fyrir tveimur vikum með sama titli
Þorvaldur Gylfason
4 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Verðbólga og efnahagsleg staða

Flest virðast vera að ná samhljómi um verðbólguna og vandan sem hún veldur en ástæður hennar eru enn efni til frekari rökræðu
1 mín
Lesa núna