Til baka

Grein

Smálöndum vegnar vel

Þeirri skoðun heyrist stundum fleygt þegar á móti blæs að Ísland sé of lítið, þ.e. of fámennt, og landinu geti því ekki til lengdar vegnað eins vel og stærri og mannfleiri löndum.

Reykjavík
Mynd: Unsplash

Fyrir bráðum aldarfjórðungi lagðist ég yfir rökin með og á móti þessari skoðun og lagði tölulegt mat á þau með því að bera efnahagslíf 26 eyríkja þar sem íbúafjöldinn náði frá 100.000 upp í 1,3 milljónir saman við heiminn í heild, 207 lönd þá. Ég lýsti niðurstöðunum í nokkrum fyrirlestrum …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein