USD 127,2 0,3%
EUR 147,4 0,4%
GBP 168,4 0,7%
DKK 19,7 0,4%
SEK 13,4 0,8%
NOK 12,5 0,8%
CHF 157,9 0,5%
CAD 90,6 0,6%
JPY 0,8 0,4%
Stýrivextir 7,2%
Verðbólga 3,7%
Mannfjöldi 393.160
USD 127,2 0,3%
EUR 147,4 0,4%
GBP 168,4 0,7%
DKK 19,7 0,4%
SEK 13,4 0,8%
NOK 12,5 0,8%
CHF 157,9 0,5%
CAD 90,6 0,6%
JPY 0,8 0,4%
Stýrivextir 7,2%
Verðbólga 3,7%
Mannfjöldi 393.160
Til baka

Grein

Tekju­miss­ir við barn­eign­ir

Konur hérlendis tapa miklum tekjum við barneignir samkvæmt nýlegri rannsókn

Mynd1
Mynd 1: Áhrif fyrstu barneignar á rauntekjur kvenna og karla í prósentum.
Mynd: Heimild: Lokuð gögn frá ríkisskattstjóra

Á síðustu öld jókst vinnumarkaðsþáttaka kvenna verulega um allan heim og í dag er vinnumarkaðsþátttaka kvenna á Íslandi með því hæsta sem gengur og gerist í heiminum (Ortiz-Ospina o.fl., 2018). Þrátt fyrir það hafa barneignir mikil áhrif á starfsframa og tekjuþróun kvenna umfram karla bæði hérlendis og erlendis. Rannsóknir gefa til kynna að launamun kynjanna í dag megi einna helst rekja til barneigna (Kleven o.fl., 2019).

Lagt hefur verið mat á tekjumissi kvenna við barneignir (e. child penalty in earnings) víða og í lokaverkefni mínu til BS prófs lagði ég mat á tekjuþróun foreldra við barneignir á Íslandi. Til þess notaðist ég við gögn úr álagningarskrám ríkisskattstjóra fyrir árin 2003-2023. Rannsóknin felst í því að kanna hvaða áhrif það hefur á tekjuþróun einstaklinga, til styttri og lengri tíma, að eignast sitt fyrsta barn almennt, eftir hjúskparstöðu, aldri o.fl. Við mat á tekjumissi kvenna við barneignir er notast við atburðarrannsókn (e. event study) sem er sama aðferðarfræði og Kleven o.fl. (2019) notast við í samskonar rannsóknum erlendis. Aðferðafræðin byggist á að skoða breytingar í kringum fæðingar fyrsta barns hjá mæðrum í samanburði við feður til þess að skilja betur áhrif þess að verða foreldri með tilliti til jafnréttis kynjanna (e. gender inequality).

Grunnur rannsóknarinnar

Grunnrannsóknin fylgir foreldrum frá því fjórum árum fyrir fyrstu barneign þar til fimm árum eftir barneign og skoðar áhrif fyrstu barneigna sem eiga sér stað árin 2007-2018 á rauntekjur. Niðurstöðurnar sem sjá má á mynd 1 sýna mjög skýrt að konur verða fyrir miklum …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.